Hef tekið eftir því hve lítið berst af greinum hérna svo ég ákvað að skrifa eina(fyrir utan allt upplýsingaflæðið frá Immerser og þakka ég honum fyrir það) Pöntuninn: Nú er það þannig að hljómsveitar meðlimir hljómsveitar minnar og ég vorum að panta okkur hljóðfæri af music123 (ætla nú samt ekkert að fara að tala um hana). Ég pantaði mér Acoustic/electric gítar sem var á 50 prósent útsölu og auk þess var dollarinn í 70,22 kr og kostaði gítarinn 149,99 dali held ég. Þetta er svartur Aria...