ég sjálf er garðbæjingur.. og ég hef alveg heyrt um “fair fight”.. þótt að garðbæjingar hafa fengið orðspor útaf einhverjum tilvikum.. þar sem ákveðnir gaurar úr bænum hafa gert eithvað. Þá á ekki að merkja allan bæjinn!.. og þetta er ekki svona í dag, þetta er búið að skána. Meina hvað ef þessir gaurar ættu heima í Hafnafirði eða eithvað… En það er svo sem alveg satt að Garðabær er soldið snobb bær, og eru allir þar með butler sem heitir Alfred og Taílendinga að vinna í garðinum… Nei.. það...