Þetta er verk eftir Joseph Kosuth frá 1965 og er concept list, mér datt í hug að henda þessu inn eftir smá umræður um hvað sé list. Ég held mikið upp á þessa mynd sem sækir nokkuð í verk frá Magritte (Er þetta pípa) Þessi mynd er í senn einföld en um leið flókin. Þrír stólar, Skilgreiningin: án hennar er enginn skilningur á hvað stóll sé. Eftir mynd af stól sem við höfum lært að lesa í gegnum tímarit og ljósmyndir sem stól. og að lokum stóll, (frummyndin)