Ég hef heyrt margt gott um fyrsta sætið, þó aðallega pródúseringu…annars fíla ég Def Jux ekkert sérstaklega,mér finnst El-P t.d. aðeins of framúrstefnulegur. Sage á skilið 3. sætið. Mér finnst asnalegt að Jay-Z hafi verið svona ofarlega, The Roots, Scarface, Talib o.fl. gerðu mun betri diska að mínu mati og hefðu allir átt að vera fyrir ofan hann og Non Phixion, sem þó var mjög góður. Síðan finnst mér að Fat Joe, Ludacris(ég er örugglega einn af svona 5 Íslendingum sem á Word of Mouf) og...