Þetta með vina og óvinalista er löngu komið í Runescape og maður getur talað við þá og séð í hvaða worldi þeir eru í og hvort þeir eru offline eða online og líka ef það vill svo til að þeir eru rétt hjá manni þá sér maður grænan púnkt á mappinu annars hvaða leikur er City off the Heroes og þarf að borga mánaðarlega og eru íslenskir serverar?