Mín hinsta ákvörðun Í dag tók sársaukinn af mér öll völd, því sit ég ein í bílnum, þreytt og köld Ég finn hvernig dauðinn læðist eins og þokulæða, allur heimsins hiti nær ekki frostið innra með mér að bræða. Ég er kalin í gegn og hjartað hægar slær endalok mín færast nær. Ég vona að bráðum birtist maðurinn með ljáinn, segjandi með djúpri röddu sinni “þú ert dáin” Því þá yfirgef ég þetta líf og fer á annað svið, lít aldrei til baka og sný ekki við Ég veit ég hefði getað verið betri vinkona,...