Því færri strákum sem að þú hefur verið með því betra held ég bara. Það er flott að þú sért í þessum sporum 16 ára gömul. Það eru svo margir sem að gerðu mistök yngri en það og sjá eftir því. Þín reynsla af samskiptum við hitt kynið gæti í raun orðið bara þeim mun betra fyrir vikið, held ég allavega. :P Annars hljómar þú eins og áhugaverður einstaklingur, ef að maður væri ekki orðinn svona drullu gamall sjálfur ætti maður kanski séns. haha. En allavega, það sem að ég myndi segja er : Ræktaðu...