Það fer nátla eftir því hvað er samið um í upphafi. Auðvitað er aðilinn að kaupa vefinn þannig að það hlítur að gefa honum rétt til að breyta því sem hann vill. Aftur á móti held ég að það sé góður ávani að setja ekki inn á síðuna hver gerði hana. Allavega væri ég ekki til í að gera einhvern vef sem yrði svo breytt í einhverja hörmung eftir nokkra mánuði og ennþá stendur að ég hafi gert hana. eða hvað?