Mér finnst alveg merkilegt hvað ástin getur sigrað margt. Ég er búin að vera með strák í 3 ár núna og við eigum 2 stelpur saman og ég átti eina fyrir, en hann kemur fram við hana eins og sína eigin dóttur. Við bjuggum á tímabili heima hjá mömmi minni og pabba, pabbi og kærastinn minn þola ekki hvorn annan, og tvisvar hef ég þurft að ganga á milli þeirra um miðja nótt af því að pabbi kom fullur heim og ætlaði að berja hann. Fyrra skiptið var ég ófrísk af stelpu númer tvö og við urðum að vekja...