Þungametall myndaðist fyrst út frá mismunandi tegundum af rokki ,það geta flestir metalhausar verið sammála um það. En síðan þróaðist þungametallinn yfir í fjölmargar mismunandi tegundir og sitt sýnist hverjum í þessum efnum. Speedmetal og trashmetal flokkuðust samt vel í sundur ,þar sem að trashmetal var mun þyngri ef svo má segja. Þaðan af þróuðust flestar tegundirnar sem að þekkjast í dag og hér nefni ég nokkrar ;Power metal ,Black metal ,Death metal ,Folk metal ,Doom metal ,Classic metal...