Þú spurðir: “hvaða ferðatölvur eru með bestu gæðin????” Svarið er: ferðatölvur í IBM Thinkpad T línunni. En verðið er líka eftir því. Þessi kostar til dæmis 449.900 kr. hjá Nýherja: http://www.nyherji.is/vorur/tolvubunadur/tolvur//nr/580 Persónulega á ég T40 og er MJÖG ánægður með hana. Mæli eindregið með IBM Thinkpad T vélum!
Takk fyrir fróðleg og gagnleg svör! Ég kíkti aðeins á greinina (http://anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1927) og Duron er greinilega miklu betri kaup en Celeron. <br><br>HHH
Ætli það sé ekki skýringin á vandamálinu? Prófaðu að tengja skannerinn við tölvuna og svo prentarann við skannann. Þannig hefur það a.m.k. verið í öllum svoleiðis tilfellum sem ég hef haft kynni af.
Takk fyrir þetta. En ég verð að játa að ég skil ekki alveg hvernig þú leystir vandamálið með að multiplyerinn kemst ekki upp í 11. Hvað stilltir þú hann á þá? Og heldur þú að það gangi að nota 1,2 GHz celeron örgjörva?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..