ef þú ert að fara að búa til tónlist sem notar mikið af bassalínum og melódíum þá myndi ég fá mér syntha fyrir það.. Persónulega finnst mér samplerar vera bestir fyrir trommuhljóð og Ambient dót :) Ég hef átt nokkra samplera, meðal annars: Roland S-750 með skjá og mús, hann var awesome.. Bara frekar flókinn samt. Akai s1100 mjög nice en ég notaði hann aldrei (sampla voða lítið “nótum” til þess að búa til eitthvað “spilanlegt” patch -ef þú veist hvað ég meina). Nokkra aðra (Yamaha a3000, Akai...