mér finnst hann smaug nú bara ekkert vera að skemma söluþráðinn þinn, frekar að reyna að draga þig upp úr því að samplerar kosta ekki lengur 200 þús. kr. eins og þeir gerðu árið 1991. verðin eru brot af andvirði þeirra árið sem þau komu út. ég fékk til dæmis s2000 sampler með öllum upgrades og fleira á 5000 kr. fyrir sirka ári síðan. ef þú miðar við ebay verð, t.d., bæði í bandaríkjunum og evrópu, þá ertu að biðja um $1000 fyrir samplerinn, hann fæst á svona $50-$400 max. hérna eru nokkur...