það er smá low-pass filter (“sker” háu tónana af og hljóðið verður alltaf “dýpra” í tón) á þessu, sem þýðir að þetta er pottþétt analog delay (eða eftirherma af analog delay) delayið er líka mjög stutt (bilið á milli hljóðana) sem þýðir að þú þarft ekki meira en 300ms (sem er hámarkið hjá flestum analog delay pedulum, vegna þess að þeir nota flestir sömu BBD kubbana) og frekar langt feedback (hversu mörg repeat eru) Maxon AD999 (Tveir BBD kubbar, minnir mig = 600ms) Ibanez AD-9 Boss DM-2...