jájá, en Reason er mjög góður staður bara til þess að læra. Það eru basically sömu stillingar á flestu, bara “in reach” í Reason og meira graphic eins og alvöru synthar..
farðu í reason, búðu til subtractor eða thor og lærðu á analog synthesis og allt sem fylgir því (filterar, adsr, etc.) þetta er eins og MIDI, lýtur út fyrir að vera erfitt við fyrstu sín og er síðan eins og að pissa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..