Til sölu Kiev 88 medium format myndavél sem er nákvæm rússnesk her eftirlíking af Hasselblad 500c / 500 seríunni. Meðfylgjandi eru tvær töskur (Standard issue og Cullman taska, mjög góð) 80mm linsa, TTL prismi, filterar, tvö bök, linsu ‘hood’, handbók og eitthvað fleira. Myndavélin er mjög lítið notuð og er í mjög góðu formi. mynd: http://www.kameramuseum.de/1kiev/kiew-88-rechts.jpg 35.000 kr. -Geir Helgi Birgisson, hageir@gmail.com, 6916850