Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HAAAAAMMER
HAAAAAMMER Notandi frá fornöld 44 stig

Re: Landslið í ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það eru einar góðar fréttir í sambandi við nýja tölvu og það er að ég var að fatta að ég á 150000 kr meira en ég hélt ég ætti í einhverjum hlutabréfum:). Ég fer að kíkja betur á þetta eftir prófadótið og svona en sem betur fer eru bara 3 próf ( Ég var með svo góða hegðun og vinnueinkunn að ég gat sleppt 2 prófum :P) En… ekki eru öll vandamál laus útaf tengingin mín er aðeins 256k og ég vill spyrja, haldiði að ég myndi ping lagga mikið ?. Ég profaði að spila á 130 ping og það gekk svona fyrir...

Re: Landslið í ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er bara forvitinn en eruði með eitthvað svona tag? t.d. [Iceland]BEST I HEIMI ? En gangi ykkur vel og þetta er gott lið sem þu valdir drown og því er ekki hægt að neita . gl'n'hf SA.Berghof

Re: Klíkuskapur eda hvað #2

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er mjög svo sammála assa, þú ert bara sorglegu

Re: ET pickup rás!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jeij, :> en Smegma ef þú ert að ignora mig á ircinu þá áttu að hætta því :( SA.Berghof

Re: Nýtt campaign á Simnet!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 10 mánuðum
wow, ég prófaði þetta á match í gær, tc_base og mp_beach var ekkert rosalega ólíkt hinu, fyrir utan command postin og svo kom assault þá bara WOW. Ég skildi ekkert í essu en sem betur fer var Gibri þarna til að hjálpa mér og þetta er ekkert það flókið. Fínt að fá ný möp, marr er orðinn pissed á að hinir vita alltaf hvar marr spawncampar ;) SA.Berghof

Re: Spawn-Kill eða Væl

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nátturulega er hálfnauðsynlegt fyrir allies venjulega að spawncampa eitthvað aðeins og axis líka. Fólk sem er endalaust að kvarta undan spawncampi gerir það sjálft stundum ef þeirra lið er að vinna, stundum eru fleiri spawnpoints á mappinu og getur bara spawnað þar eða bara taka upp panzerinn :p En ég verð stundum hálfpirraður á spawncampi, t.d. endalaus artillery, panzer og airstrike og jafnvel landmines. En svona er þessi leiku

Re: Lock og unlock Teams

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já, ég hef kynnst þessu að 2 útlendingar sem vita ekkert í sinn haus eru á serverinum t.d. 3dsport og bæði liðin eru locked, sama hvað maður spammar: Write /unlock in console for other players to join, þá gera þeir ekkert í því. Líka, það voru útlendingar að matcha á 3dsport, bara lockuðu teams og mötchuðu. ég meina piff

Re: Nú er nóg komið!

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Alltaf þegar ég er kallaður haxer í Wolfenstein, ET þá tek ég því bara sem hrós, ég meina gaurinn er að segja að ég sé svo góður að hann haldi að ég sé að haxa :P, en samt ef BF verður eins og CS verð ég undrandi eins og hvernig þetta byrjaði, góð grein SA.BERGHOF

Re: Medic í Enemy Territory

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er það sem ég er að segja, við medicarnir græðum ekkert XP á þessu heldur græðið þið HP

Re: Medic í Enemy Territory

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nei ÞIÐ sem þeir revive græðið á þessu!

Re: Óþolandi Medics og Field ops!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 12 mánuðum
og ég gleymdi, MJÖG góð hugmynd Gibri =) SA.BERGHOF

Re: Óþolandi Medics og Field ops!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Alltaf hægt að standa upp taka luger upp, skjóta reload og tekur kassan :d, gerði það einu sinni en ég hef gert margt mjög skrítið í ET áður.. SA.BERGHOF

Re: SA vs TG

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Nokkurn veginn sammála Gibra, vantaði alveg hann :P, en samt GG (man ekkert hvenær etta var :S)

Re: Medic í Enemy Territory

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Teamkill-Revive er mjög sniðugt gaur.. t.d. ef þú hefur 1-10 HP þá getur medicin skotið þig, revivað fengið c.a. 50-60 HP og svo getur hann healað rest, Medic hafa ekki endalausa medpack og svona revive er notað til að hjálpa fólki, ekki til að pirra það og taka XP af fólki. Ég hef aldrei reynt að skjóta vin í bardaga, drepið hinn og svo reviveað kallinn..ef ég tka hann þá er það óvart. Svo ef maður hefur nú Full-revive og fyllir lífið af revive, þá er þetta bara snilld að tka og revive-a....

Re: koGk, nýtt clan

í Wolfenstein fyrir 21 árum
Xzach, ekkert vinnur mann ef bara you stick to the panzerfaust marr ;D -SA.BERGHOF

Re: Taekwondo sigrar í Bandaríkjunum

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 1 mánuði
jeij

Re: Searing Arrows

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sammála með Xabre, vantar fleiri SA. gaura eins og Gibrisinski og Blood angel ;)

Re: Lord of (what ever)!

í Blizzard leikir fyrir 22 árum
Sko ertu viss um að character file hjá þér sé í sama version og í LOD. Ef ekki þá getur þú nefnilega ekki ekki convertað.

Re: Hvernig karakter ert/varst þú í BG2

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
ég var Paladin og var mest að nota longsword og endaði og er núna lvl 23. ég hafði the Equalizer og er búin að vinna throne of bhaal og shadows of amn. ég var paladin því að að þeir eru warriors og geta notað priest spells. Svo geta þeir gert fáein special ability.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok