Það er svona ár síðan þessi umræða byrjaði hérna, hefur ekkert gerst í þessu og mun líklega ekkert gerast. Vantar líka limit á field ops og heavy weapons þetta eru orðnir svo miklir spamm serverar að það nenna engir heilvita menn að spila þarna.
Gætir fengið þér botta og skírt hann Rufalo og ownað hann alla helgina og sent svo Óla flöskuskeyti og sagt honum hvað hann er farinn að sucka í ET eftir að hann fór á sjóinn.
Þetta er expoloit og þú veist það vel, þar af leiðandi fynndist mér allt í lagi að það væri tekið á því, það er líka hægt að koma sér þannig fyrir í rail gun að maður geti dritað alla niður innan úr turni án þess að nokkur geti skotið mann(á main) og er það allt í lagi þá líka? Annars er spawnkilling yfir höðuð bannað á flestum erl. pub serverum sama hvernig það er framkvæmt.
sammála þér með sw_oasis og sw_grush er of lítið fyrir 30 manna server, en t.d. caen er map sem má fara út og fyrir hvað sem er í rauninni því það er eitthvað leiðinlegasta map sem til er, kannski eitt af hverjum tíu skiptum sem það er spilað spilast það eðlilega annars er bara one sided spamm.
Artillery og airstrike spamm á spawni er slæm hegðun að minu mati, tala nú ekki um þegar menn leggjast svo fyir framan spawn með primed grenade þannig að andstæðingur á enga undankomuleið.(oasis Axis second spawn). Og að sjá Ísl. landsliðsmenn stunda þetta á public finnst mér til skammar.
Ég kenni áhugaleysi um, ekki stjórnanda áhugamáls heldur smegma og þeim sem stjórna. Búið að tuða um að skipta út möpum í að verða heilt ár og ekkert gerist. Margir REF's hættir að spila leikinn og engir nýjir fengnir í staðinn sem svo endurspeglast í slæmri hegðun á serverum og skítkasti á áhugamálinu. Og þar af leiðandi missa byrjendur fljótlega áhugann á þessum leik og hætta að skoða áhugamálið.
The values for cg_autoaction are: 1: autorecord, 2: autoscreenshot, 4: autostats, multiple things, just add the numbers together. Og 0 þá væntanlega disabled.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..