Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Forsetinn sagður vanhæfur (65 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég rakst á tvær greinar á mbl.is og skrýtið fannst mér að þær eru báðar komment sem sjálfstæðismenn eru að gefa fréttamönnum um forseta Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi í dag, að aðgerðum forseta Íslands í tengslum við konunglega brúðkaupið í Danmörku sé ætlað að hafa áhrif á umræðuna á Alþingi. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins, að Guðlaugur Þór sagðist telja að forsetann hefði enga heimild hafa til slíkra...

Tvennt sem fer í taugar mínar (16 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að horfa á fréttir stöðvar 2 í gær (28/08/03) og tók þar eftir tveimur fréttum framar öðrum. Fyrsta fréttinn var sú að Greenpeace flaggskipið Rainbow Warrior er búið að boða komu sína hingað til lands, og hafa grænfriðungar boðað til funda í öllum hafnarplássum á landinu, þar ætla þeir að gera mönnum grein fyrir villu okkar að veiða hvali, auk þess ætla þeir að gera stjórnvöldum tilboð sem þeir segja að væri betra fyrir okkur. Mín skoðun á þessu er einföld: við bönnum þessu skipi að...

Fegurðarsamkeppni/mannréttindi (22 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég var að heyra af því að fegurðarsamkeppin miss world sem á að vera haldin í Nígeríu verði frekar fámenn, þannig er mál með vexti að stelpurnar sem taka þátt hafa ákveðið margar hverjar að sneiða hjá keppnini í mótmælaskyni við það að ung kona var dæmd til að vera grýtt til bana vegna þess að hún átti barn utn hjónabands. Þessi dómur er auðvitað hreinasta villimennska og ég óska þessum stelpum til hamingju með að berjast með þessum hætti gegn mannréttindarbroti sem þessu. Hér kemur svo...

Loksins að fólk sér rétta hlið (16 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi grein er tekin af visir.is, ég hef ætlað mér að koma orðum að þessu efni sjálfur en þessi grein lýsir skoðun minni svo vel að ég heði ekki getað orðað þetta betur en hér á eftir fer. Ungir jafnaðarmenn harma fyrirhugað bann við einkadansi Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík harma þá ákvörðun borgaryfirvalda að banna einkadansa á svokölluðum nektardansstöðum borgarinnar. Ástæða bannsins eru m.a. “sterkar vísbendingar um að vændi þrífist í skjóli einkadansins”. Ungir jafnaðarmenn telja aldrei...

Stripparar (6 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Why strippers are better than feminists: 1. G- strings look good on strippers 2. Two words: bikini wax 3. “you dirty bastard” makes you horny when a strippers say´s it to you 4. All strippers know that “sucking” is not a city in China 5. A lesbian stripper is sexy 6. You will never meet a stripper named Brunhilda 7. when a stripper uses the word “swallow” she is never talking about birds 8. A woman that has no education but gets a $1000 a day for showing her tits is way cooler than a dried...

Næsta skref skattsins (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Kæri viðtakandi Okkur hafa borist afspurnir af því að landsmenn séu með eindæmum ástleitnir í ár og stundi meira kynlíf en í fyrra, þar sem ekki er með góðu móti hægt að skattleggja þessa iðju vegna þess að hún gefur af sér nýja skattborgara og skattlagning á hana gæti dregið úr barneignum höfum við hjá Ríkisskattstjóra ákveðið að leggja heldur skatt á sjálfsfróun. Þar sem þú ert þekktur “runkari” höfum við ákveðið að senda þér útlistun á þessum nýja skatt. 1. hvert “rúnk” yfir tveim á dag...

Stæðsta hryðjuverk sem gert hefur verið (8 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Báðir turnar World Trade Center eru fallnir en tvær stórar farþegarflugvélar flugu beint á turnana um klukkan 13 að íslenskum tíma í dag. Verið var að reyna að ná fólki út úr byggingunni þegar hún hrundi saman. Mikill reykjarmökkur liggur yfir New York en ljóst er að um er að ræða mesta hryðjuverk sögunnar. Sagt var frá því að sjónvarpsstöðinni Abu Dhabi fyrir skömmu að hringt hefði verið til stöðvarinnar frá liðsmönnum Lýðræðisafla sem berjast fyrir frelsun Palestínu og að samtökin lýstu...

Er ASÍ virkilega að tapa greind (15 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hér er ég enn og aftur kominn til að setja út á þær reglur sem eru settar fyrir strippstaðina hér á landi, ég hélt í alvöru að við byggjum í landi sem væri ekki fullt af moldbúum og heimskingjum, ég hef greinilega rangt fyrir mér. ASÍ hefur nú gefið út þá yfirlýsingu að þeir ætli ekki að gefa út fleirri leyfi á stelpur frá austur evrópu, þetta réttlæta þeir með því að þeir viti ekki hvað þessar stelpur geri inn á þessum stöðum, nú þær dansa. Ekki nóg með það að þeir séu búnir að stoppa...

Ef við værum í hryllingsmynd (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
If your life was a horror movie here are some helpful hints: -When it appears that you have killed the monster, *never* check to see if it's really dead. -If you find that your house is built upon or near a cemetery, was once a church that was used for black masses, had previous inhabitants who went mad or committed suicide or died in some horrible fashion, or had inhabitants who performed satanic practices in your house – move away immediately. -Never read a book of demon summoning aloud,...

Sýnum styrk og mætum (0 álit)

í Litbolti fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að fylgjast með síðunni okkar(ég kalla hana okkar vegna þess að þetta er væntanlega okkar áhugamál)í nokkrar vikur og ég verð að segja að ég er óánægður með hve fáir hafa skrifað inn á hana, ég ætla ekki að kvarta yfir því vegna þess að það hefur ekki neitt upp á sig. Ég vill heldur hvetja alla litbolta unnendur að sýna lit(he he) og mæta á aðalfund LBFR sem verður haldinn á þórscafe fyrsta mars. Ef við ætlum að gera eitthvað úr okkar íþrótt þá er þetta tíminn til að koma saman...

konan og ég (4 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
To My Dear Wife, During the past year, I have tried to make love to you 365 times. I have succeeded 12 times. The following list is why I didn't succeed often. 1. The sheets are clean. . . . . . . . . . . . . . . .54 times 2. It is too late. . . . . . . . . . . . . . . . . . .17 times 3. Too tired from shopping all day. . . . . . . . . . 49 times 4. It is too early. . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 times 5. It is too hot. . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 times 6. Pretending to be...

Lærið Kínversku á 5 mín (10 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Learn Chinese in 5 minutes English Phrase (Chinese Phrase) I think you need a facelift (Chin Tu Fat) Are you hiding a fugitive? (Hu Yu Hai Ding?) See me A.S.A.P. (Kum Hia Nao) Stupid Man (Dum Gai) Small Horse (Tai Ni Po Ni) Did you go to the beach? (Wai Yu So Tan?) I bumped into a coffee table (Ai Bang Mai Ni) It's very dark in here (Wai So Dim) Has your flight been delayed? (Hao Long Wei Ting?) An unauthorized execution (Lin Ching) I thought you were on a diet? (Wai Yu Mun Ching?) This is a...

Sættið ykkur við að stripp er komið til að vera (28 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mér finnst persónulega öll þessi umræða um vændi og stripp vera á svo lágu plani hér á íslandi, það mætti halda að sumt fólk sem er í fararbroddi í baráttuni að eyðileggja strippbransann hafi fæðst í gær, ég vill benda á að nektardans er til staðar í öllum siðmenntuðum löndum í hinum vestræna heimi. Það hafa komið ýmsir puntar frá hinum og þessum um þetta efni, til dæmis að þessar stúlkur sem koma hingað séu mellur, ó afsakið, en vændi er löngu komið til íslands og það kom ekki með strippi....

Eru allir sofandi hér (16 álit)

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég vildi bara athuga hvort það væri ekki einhver sem hefði eitthvað áhugavert að segja, erum við virkilega svona áhugalaus að við nennum ekki að skrifa greinar nema við séum að kvarta yfir einhverju. Ég skora á litboltaunnendur að vera meira virkir í skrifum, þótt ekki nema til að segja flotta sögu af leik sem þið spiluðuð. Viva Paintball Gyzmo (LBFR)

Reglur og hversvegna þær eru til (8 álit)

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég las greinina Reglur lögreglu “lýðveldisins” Íslands og einnig umræðuboxin undir henni, og mér fannst að ég yrði að skrifa örfá orð um þessa umræðu. Xavier eins og vanalega var ötull talsmaður okkar sem spilum þessa íþrótt, ef fleirri litboltaunnendur myndu kynna sér hvað er að gerast í kring um þessa íþrótt og hvernig hlutir munu þróast í framtíðinni þá held ég að fyrrnefnd grein hefði orðið töluvert styttri. til að svara nokkrum spurningum greinarhöfunds og hinna svarenda þá skal ég...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok