Zork Ef þú stæðir við varðstöð í óvinalandi og bíll kæmi á mikilli ferð og neitaði að stoppa þá myndir þú örugglega skjóta líka, sérstaklega ef þú vissir það að á seinustu klukkustundum og dögum hefðu óvinir gert sjálfsmorðs árásir á varðstöðvar með það eitt í huga að drepa menn eins og þig. Ég held að Nuff hafi gert það nokkuð ljóst að hugsunargangur 1945 er ekki sá sami og í dag, þar sem allir japanir voru taldir óvinir ekki bara hermenn, ég endurtek: Allir japanir, 1945, ekki sami hugsunarháttur.