Ég skil ekki hvað þú meinar “í skjóli áróðurs”, það er ekki verið að ráðast á þá í skjóli neins, þeir hafa gefið Afgönum meira en nógan tíma til að hlýta þeim kostum voru gefnir, hversu lengi áttu þeir að bíða. Annað sem ég fatta ekki við marga hér, þið talið mörg um Bandaríkin sem einhverja grýlu sem treður á öllum, er orðið svona stutt minnið hjá íslendingum, ég veit ekki betur en að ameríka hafi átt stæðstan þátt í að draga okkur út úr moldakofunum. Don´t get me wrong, ég er stundum alls...