Þetta eru ósköp eðlilegir viðskiptahættir hjá bankanum, ef þú átt svona erfitt með að halda þér innan marka, þá færðu þér síhringikort, það sem mér finnst óheiðarlegt í þessari grein er afstaðan þín, þú býst við að það séu sjálfsögð réttindi þín að sleppa við sektir vegna yfirdráttar, þetta hefur tíðkast í tugi ára, fyrst með ávísanir, og svo með kort, þjónustufulltrúinn hefur örugglega gert það sem honum bar að gera, gerðu þér grein fyrir einu, hvort sem þú ferð 200, 2000, eða 20000 krónur...