Ég ráðlegg þér að næla þér í midi forrit, þar er að segja til þess að búa til midi-skrár, eitthvað lítið á www.nonags.com eða www.tucows.com. Svo leitarðu á netinu að imagine.mid sækir fælinn og opnar í forritinu. Þá áttu bara eftir að finna þau hljóðfæri sem þú vilt prenta út (þá meina ég að henda trommunum út úr laginu og því sem þú ætlar ekki að spila á pjanóið), og prentar út. Eftir þetta geturðu sótt öll lög og opnað í forritinu. www.ntworthy.com er líka með gott forrit, noteworthy...