Af minni reynslu að dæma (og trúðu mér, hún er mikil) þá finnst mér bestu gerfiaugnhárin vera frá Ardell. Ardell augnhárin geturu notað aftur og aftur ef þú passar þig á því að þrífa þau eftir hverja notkun. Með því að þrífa þau er gott að nota bara svona babywipe og stjúka vel yfir þau, til þess að ná öllu lími og maskara af. Einnig er gott að “peela”“ límið af eftir hverja notkun svo að þú sért ekki að hrúga lími á lím ;) Hinsvegar, ef þú villt fá freaky augnhár eru mjög flott og vöndum...