Nú var ég ásamt fleirum að spá í að stofna Litboltafélag. Spurningin er hvort að það sé eitthvað vandamál að stofna félag? Hvað kostar það? Svo vill til að ég á hentugt land þannig það er ekkert vandamál, en hver gefur leyfi fyrir því að þetta sé paintballvöllur er það lögvaldið eða sveitarfélag? Hvað þarf kröftuga loftpressu fyrir þrýstikútana?