Veistu, ég held að þú verðir fyrir ALVARLEGUM vonbrigðum þegar þú spilar WoW, þar sem það hljómar eins og þú sért að búast við einhverjum “Epic-technology-rpg-new-edition-super-game, that will change gaming forever…” eða álíka… Ekki misskilja mig, ég held að wow verði alveg fínn og ætla eitthvað að spila hann, en finndu þér eitthvað annað að gera en koma á þetta áhugamál bara til að finna greinar um aðra mmorpg til að geta flame'að þá og sagt að wow muni owna allt í heiminum. Svo skil ég...