Ég hef nú alveg hitt góða paladins og svona, var ekkert að meina að paladins væru lélegir eða leiðinlegt fólk sem spilaði þá. Mér finnst bara leiðinlegt að spila þá og vil undirstrika “mér” hérna. Í sambandi við warlocks, þá er ég sammála því að þeir eru yfirleitt sjúkt góðir eða hræðilega lélegir, þó svo að þeir séu oftar lélegir. Svona að lokum, þá fannst mér svolítið fyndið að þú talaðir um paladins að ganka fólk… Það er bara e-ð sem ég sé ekki gerast, þannig þú þarft ekkert að óttast að...