Það gerði einn árás í Oulley og drap fólk sem var að mina. Síðan blockaði hann stargate. Hann hét the reverend eða eitthvað. Stavros kom líka og eitthver annar. Þeir voru á milli The Syndicate og Placid region og drápu alla sem þurftu að nota jumpgate. Svo sagði eitt corpið sem var að mina með okkur að eitthverjir aðrir m0o gaurar hefðu sést í Maut. -Og að lokum legg ég til að m0o verði lagðir í eyði !