Hljómar líkt “Quest” kerfinu í EVE :) Þar droppa pirates hlutum, stundum “kortum”, þ.e. sem vísa til dæmis í einhverja NPC pirate base eð álíka. Þar vantar nú samt a ðvelja sér verðlaun :/ en quest kerfið þar er lofsvert, væri fínt að blizzard væri álíka.