Góðan daginn, eða kvöldið, fer náttúrulega eftir því hvenær þetta er lesið. Ég ætlaði mér nú alltaf að spila Star Wars: Galaxies, enda algjör Star Wars njörður… en gerði það ekki, þar sem ég heyrði ekki góða hluti um hann og allskonar utanlands-download í gangi og svona. En núna hafa hinir snjöllu lucasarts menn komið með 14 daga prufutíma, en til að fá það þarf að skrá sig hjá gamespot (ókeypis) og fara svo í gegnum eitthvað “prósess”, en þá færðu cd-key sem virkar í 14 daga og auðvitað er...