Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Rok og Flugeldar - Áramótin II"

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Takk =) Þetta var svona fyrsta tilraun mín að taka myndir af flugeldum, lenti í miklum vandræðum með sólirnar, Þetta var svona ein af nokkrum sem ég náði góðum.

Re: Matarborðið á Gamlárskvöldi - Áramótin II

í Ljósmyndun fyrir 17 árum
Þetta er alveg gourmeð mynd. Bara til hamingju =P

Re: Íslendinga Vantar !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvaða væl er þetta með að eiga horde character bara =D Ég á 2 lvl 60 horde á 2 mismunandi serverum =P Ég flutti mig yfir, og á núna lvl 53 Dwarven priest. Svona minature orc.

Re: hvað ertu að hlusta á?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nightwish - Sacrament of Wilderness

Re: Hnakkar... ?

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Að vera hnakki er spurning um persónuleika en ekki klæðaburð. Allavega mitt point of view. =)

Re: warrior (stance)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Skill stance, það er alveg súper addon, hjálpar mikið fyrir warriors =P skiptir um stances miðað við hvaða sillar eru notaðir, og bara ef þú átt nóg rage til að gera það. http://www.curse-gaming.com/en/wow/addons-2609-1-skillstance.html

Re: ókey þetta eru fáránlegir gaurar

í Tilveran fyrir 19 árum
Hættið bara að kasta snjó í bíla. Það er nú samt vaninn að taka þessa asna eins og þú og vinur þinn og kaffæra þeim =)

Re: Guild Wars. Roleplay, PvP and proffesions

í MMORPG fyrir 19 árum
Mér finst þetta alveg glataður leikur, þeir þykjast kalla þetta mmorpg =) Allur leikurinn er instanced, item ótrúlega fábrotin, lítið sem ekkert customasation á items né character. Allir í sama armornum =) Svo kemur aðalatriðið við leikinn “PvP”. velur character og býrð til einhvern server og þér líður eins og þú sért að spila counterstrike með sverðum. Þannig að hvað sem þið eruð að spila ekki hætta því fyrir guild wars. Eina ástæðan fyrir því að þessi leikur er svona hátt á leikjalistum er...

Re: PSI: Syberian Conflict

í Háhraði fyrir 19 árum
Shit hvað þetta var er súr leikur =P ég hálf hló meðan ég spilaði þessar 10 mínútur af leiknum.

Re: Teamspeak innanlands servers?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég og NTkmr erum ógeðslega gamaldags og lúnir. Við viljum bara teamspeak. Er einhver Ísl server sem er opinn þegar hundarnir sofa sem er hægt að tengjast á og bara opna rás. Einfalt og gott. Ég fæ bara höfuðverk og gamlar Roger wilco tilfinningar þegar ég opna ventrilo.

Re: Minnist harði diskur í heimi...

í Háhraði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Minn fyrsti var 450mb =D með pentium 90 mmx!

Re: Tutorial: Background

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta kemur virkilega vel út =D Væri hægt að leika sér með liti og svona.

Re: High res wallpapers?

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
www.dieselstation.com Hérna er gomma af 1600x1200 af bíla-bakgrunnum

Re: Bobby Fischer kominn heim!

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Væri ég helvítis hálviti ef ég hataði svertingja? Hafa menn ekki rétt á sínum skoðunum? Maðurinn er orðljótur en er það refsivert? Ps. ég hata ekki svertingja.

Re: hvað er málið?

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Væl væl væl buhu… alltaf sama sagan

Re: Mikið rosalega finnst mér menn sjúkir

í Deiglan fyrir 20 árum
Hvað með auga fyrir auga? Selja þá í eihvað tínt fangelsi í Síberíu til einmanna fanga. Þá kanski skilja þeir þetta, og ríkið græðir sölulaun. Eiga þeir betra skilið?

Re: Snatch: "Pigs and Diamonds"

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Vinnie: It won open becouse it's a security door! Tirone: What the fu*k are you two doing? Turkish: Did you understand a single word that came outa his mouth?

Re: Brennuvargs-aumingjar í Grindavík

í Deiglan fyrir 20 árum
Meisaðu mig! Meisaðu mig!, Ég skal sko lofa þér að þú átt eftir að sjá eftir því! góður þessi

Re: hættið að væla um Korn

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég þoli ekki metalica, en ég er ekki að nudda því ásamt salti í opið sár á fólki sem dýrkar Metalica. Og svo með þessi blessuðu cover lög, ef “þér” finnst það ekki gott þá geta öðrum fundist það flott. Það er óþarfi að staðhæfa það að þetta sé nauðgun á laginu. Persónulega finst mér another brick in the wall betra með korn en orginal, því það höfðar meira til mín en orginalinn. En þetta er allt skoðun fyrir sig.

Re: [D2] Lan

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Sorceress og Necromancer, passa bara að fá þér Lower resist curse og þá spænist allt í sundur sem þið ráðist á. Diablo 2 var goðsögn sem var skemmt af svindlurum tvisvar, Sind.

Re: WoW ekki mmorpg samkvæmt stjórnendum ?

í MMORPG fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vældu aðeins meira, bara pínu.

Re: Utvarpið í winamp

í Háhraði fyrir 20 árum, 1 mánuði
=D

Re: Svívirðing!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég mundi gefa þér kók og snikkers fyrir þetta svar ibbets, ef þú værir hérna einhverstaðar nálægt!

Re: Hvernig er þetta orðið í dag ?

í Kettir fyrir 20 árum, 1 mánuði
já þetta er synd að sjá svona. Þetta eru bare ienhverjir óþroskaðir bjánar sem gera þetta. Ég átti kött sem var sleginn með einhverju, hann var allur bólginn og skemmdur í framan =(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok