Sælir ég er búin að lesa greinina og sá þá strax að þarna væri maður á ferðini sem hefur ekkert vit á því sem hann er að tala um. Ef menn hefðu t.d. eithvað vit á Æðar fugli þá myndu menn ekki tala um að banna skotveiðar því að æðardúnn er ein stærsta atvinnu grein nokkra Íslendinga og það get ég sagt af eigin reynslu að ef ekki má skjóta varg t.d. tófu,mink,svartbagg og sílamáv þá geturu bara gleymt því að vera með æðarvarp. Annað gott dæmi eru Hornstrandirnar þar sem tófan er vernduð,þar...