Hefur einhver pælt í því hvað þessar nýju sektir fyrir of hraðan akstur eru fáránlegar á köflum. Ef þú keyrir á 111 km hraða á 90 svæði þá þarftu að borga 20 þúsund í sekt!!!!! Enn eitt fáránlegt: Ef þú keyrir á 101 km hraða á 90 svæði, þ.e. 11 km yfir leyfilegum mörkum er sektin 10 þúsund, en ef þú keyrir á 91 km hraða á 80 svæði, 11 km yfir leyfilegum mörkum þá þarftu ekki að borga nema 5 þúsund í sekt. Ég veit ekki betur en að þú sért að keyra hlutfallslega hraðar á 80 svæðinu en samt...