Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: serverar down eða closed?

í MMORPG fyrir 17 árum, 7 mánuðum
dunno en ég er pirraður yfir að þurfa að byrja á að ná í 860 megabæta update :( aumt.. fann engann góðann torrent á það og ekkert íslenskt DL :(

Re: Khe Dirty Buster

í Jaðarsport fyrir 18 árum
búinn að laga bremsuna og allt í gúddí núna. sendi á þig msn skilaboð í gær, veit ekki hvort það komst til skila.

Re: Khe Dirty Buster

í Jaðarsport fyrir 18 árum
xokerat@hotmail.com er msn hjá mér, en ég verð ekki með það opið fyrr en seinnipartinn í dag eftir vinnu. Verð vonandi búin að laga þetta þá.

Re: Khe Dirty Buster

í Jaðarsport fyrir 18 árum
oki, kíki á þetta á morgun þegar búðir eru opnar og læt þig þá vita bara. ;)

Re: Khe Dirty Buster

í Jaðarsport fyrir 18 árum
ég borgaði 46 þúsund fyrir það nýtt í útilíf í glæsibæ. það stendur bara í forstofunni hjá mér og ég hef notað það kanski total í 4 daga eða eitthvað :P er mikið meira á Mongoose Fireball sem ég á og sé ekki frammá að nenna að nota Dirty mikið og langaði þessvegna að selja það. 30 þús er meira en fair fyrir hjól í þetta góðu ástandi hefði ég haldið.

Re: Khe Dirty Buster

í Jaðarsport fyrir 18 árum
http://www.khebikes.com/2006/street/bikes/06_buster.htm freestyle hjól

Re: Freeride stell

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
bara svo mikill ultra gadget frame… *slef* En samt, ég er orðinn of spenntur fyrir full suspension hjóli eftir að hafa keypt Mongoose fireball núna.. grr huff.. Nenni varla að standa í að panta að utan, langar smá í Konu Coiler eða bara Stinky. Enda samt sennilega á Giant Faith 2 sem ég sá í Markinu :P Það er að fá mjög góð reviews frá fólki sem ber það saman við Stinky. Samt smá þungt. weeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee BT-GR nörd…

Re: Freeride stell

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ef þetta hefði átt að vera 250.000 kall þá þetta… lol http://www.downcycles.com/store/2005-brooklyn-race-link-p-42.html crazy frame! Bætt við 8. september 2006 - 01:22 dóh! 9" rear susp.. hax

Re: Khe Goldie vs. Mongoose Rouge.

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
það eru prism bremsur undir dirty buster (pads, levers og U´s) en Diatech undir Shaun´s Method 2.. prism púðarnir eru ekki að grípa nógu vel því miður. Eins stilltar með púðunum undan Fireball grípa bremsurnar á Dirty frábærlega, þannig að þetta hefur ekkert með það að gera hvort ég kann eða kann ekki að stilla bremsurnar. Bætt við 6. september 2006 - 23:26 ps. Prism settið er líka undir Goldie :P aftur bremsan var nokkuð góð útaf þyngdinni á mér ofan við afturdekkið að hjálpa til, en...

Re: Khe Goldie vs. Mongoose Rouge.

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
vertu bara tilbúin að kaupa allavega nýja bremsu púða fyrir KHE :P ný búin að kaupa Dirty Buster, á fyrsta degi brotnaði róinn sem heldur vírnum í aftur-bremsunni í tvennt (ultra light, en hand ónýtt material í þessu við nánari skoðun) og ég verð að segja að paddarnir eru eitt það allra mesta rusl sem ég hef lent í.. það er nánast til ZERO grip í þeim á þessum svörtu felgum sama hvernig ég stilli þær. :( prufaði að taka paddana af Mongoose Fireballinu og smella á og þá loksins kom grip.....

Re: Við að nördast

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Æðislegt framtak, og vill ég benda á síðu sem er jaft rosalega x-treme og mundi fitta betur sem background tónlist í myndböndin. www.hamsterdance.com == Best trick ever == \o/ O / \ = Nothing Nothing =

Re: mig vantar Dirt-Jump stell

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Pant kaupa einfætta cannondeilinn hans Ingvars á túkall! sorry.. varð að vera með í þessum heimspekilega þráð. pwn!

Re: BMX KEPPNI - Taka tvö

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
neibb, ég vinn ekki í GAP.

Re: bmx

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
klassi, takk fyrir það :) var aðalega bara forvitin um methodid eftir að hafa slefað smá á lyklaborðið hjá mér við að skoða þetta hjól á KHE síðunni. En amm flott með dirty busterinn, er að plana að kaupa hjól á laugardaginn eða mánudaginn. Er mun spentari fyrir því heldur en Mongoose eða því sem ég sá í markinu og erninum. Hvaða Útilífs búð er þá best að kíkja í? Glæsibæ eða Kringlu? takk fyrir snögg svör :)

Re: bmx

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
en svona fyrst þú ert að spotta þennan thread.. er til hjá ykkur Dirty busterinn og er hann enn á ca 37 þús? og hvað hefur Shaun´s method 2 verið að kosta þegar það hefur verið til?

Re: bmx

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
grenja? hehe bara að segja að það sé frekar aumt að þeir séu ekki með einhverjar upplýsingar á netinu eins og allir hinir svona fyrst þeir eru með heimasíðu ;)

Re: BMX KEPPNI - Taka tvö

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér þætti vænt um ef einhver mosinn mundi segja mér hvar þetta blessaða park er. Ég fór uppí Mosó í gær til að kíkka á hvernig þetta lookaði, en eina sem ég fann var eitt aumt halfpipe fyrir framan sundlaugina. Er því miður ekki búin að kaupa mér bimma ennþá, en truntast um á shiny of mögnuðu Mongoose Fireball! *kiss kiss GÁP sölugaur sem var liðlegur í söluverði*

Re: bmx

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Einhver að sparka í útilífs menn og fá þá til að laga þessa rusl heimasíðu sem þeir eru með. Ekki hægt að sjá hvað þeir eiga, hvað hjólin kosta og þar fram eftir götunum. Frekar glatað að þeir séu með “bestu” hjólin og séu eina major hjólaverslunun þar sem ekki er hægt að sjá hvað þeir eru með á lager á netinu.. fojfojfoj

Re: Tenginginn mín(vodafone)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Málið með þetta lag sem er búið að vera í gangi síðustu daga er mjög einfalt. Eftir að fyrirtækin fóru að bjóða ótakmarkað erlent download, virðist sem allir þjófóttu fábjánarnir geri ekki annað en að stela kvikmyndum, leikjum og músic í gegnum DC++, LIME, Torrent eða öðrum sharing forritum. Þetta endalausa álag er að keyra pípuna sem við höfum til útlanda í klessu. Traffík miðað við stærð er of mikil og það kostar of mikið að uppfæra þetta. Fyrsta skrefið fyrir fólk til að laga þetta, er að...

Re: Mikið "lag" á WoW servera í dag 1 júlí

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
well duh on me.. 30 júní.. stupid framtíðar væna klukka í tölvunni að plata mig :P

Re: Patch 1.2.3 - innlent download

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Eins og stendur verður maður að hafa credit kort til að stofna account. Gamecards koma ekki á markað fyrr en í fyrsta lagi 4 mars samkvæmt WoW síðunni. No credit card = no account

Re: Hvar er fólk að spila???

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
EN 9.. byrjaði á pvp 10 og gat ekki gert eitt einasta quest útaf mannmergð .. uff.. get svo svarið það, að á orca start area var ekki EINN boar á lífi í nærri 2 klukkutíma :P Þannig að ég fór a EN 9 (regular server) er er kominn með Dwarf hunter sem heitir Guurr uppí lvl 23 :D love it to bits. -gústi

Re: Gæludýr

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ekki svo ég viti til, maður kaupir Mount (svona hest/úlf/raptor/kodo/tiger/mechastrider/hrút til að ferðast á) á lvl 40 fyrir helling af gulli :P nema maður sé Warlock eða paladin, þeir fá mounts for free.. them bastages :) Hunter og Warlock eru þeir einu sem fá pet sem gera eitthvað annað en að looka cool.. Allir geta til dæmis keypt snáka, mech-íkorna og þannig pets, en þau gera ekkert nema elta mann í raun og veru.. bara uppá lookið.

Re: Gæludýr

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mæli eindregið með að skoða hunter forums á wow euro síðunni, og svo http://wowvault.ign.com/View.php?view=Classes.Detail&id=2 Þú ferð skill á lvl 10 sem leyfir þér að “charma” eitt kvikindi til að hafa sem pet. Þú þarft bara að finna eitthvað dýr (minnir að það verði að vera “Beast” í info glugganum þegar þú targetar það samt.. Það er munur á hvernig pettin berjast eftir því hvað þú charmar. Til dæmis eru birnir með hátt Armor Class og mikið af hitpoints, á meðan raptor er meira brutal í...

Re: Sækið WOW hér (ísl. dl)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég vill bara koma því pent á framfæri að ég elska þig Wiggi! Stardownloader tók btnet.is downloadið úr 12 kbs í 330 kbs hjá mér með 60 fæla splitti :D I LOV U!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok