Í tilefni þess að FreeBSD 8 var að koma út setti ég saman þessar leiðbeiningar. Ég mæli með því að þið prófið þetta fyrst í virtual umhverfi áður en þetta er reynt á t.d. vinnuvélinni :) Þessar leiðbeiningar hjálpa þér að setja upp FreeBSD sem notast einungis við zfs sem er staðsett á gpt diski. Ég notfærðist við http://blogs.freebsdish.org/lulf/2008/12/16/setting-up-a-zfs-only-system/ þegar ég var að setja þetta saman. Kröfur Tölva sem er með allavega 1gb af minni. - Það er alveg hægt að...