Jæja, ég ákvað að koma með eina grein bara til þess að lífga aðeins upp á þetta :) Þetta er svona mín aðferð þegar ég er að taka upp band, þ.e.a.s. þetta týpíska, Trommur, Gítar, Bassi, Hljómborð, Söngur. Best finnst mér að taka upp fyrst live öll lög sem á að taka upp almennilega. Svo nota ég það til að taka upp eftir. Ég byrja á trommunum og læt hann spila með gömlu upptökunni tvisvar, þrisvar yfir lagið og tek það allt upp. Þar næst tek ég bassann og læt hann spila inn á þetta tvisvar til...