Ég fór á frumsýninguna, þar sem m.a. voru forsetinn, fjölskyldur Birgittu og Jónsa, Hrafn Gunnlaugsson, Gísli Marteinn, Selma og R'unar, og margir fleiri. Þetta leikrit er hreint ekki móðgun við hitt leikritið. Þetta er allt öðruvísi og þið ættuð að sjá þetta áður en þið dæmið það. Það er búið að breyta þessu öllu, komin miklu meiri góður húmor í þetta og solleis. Ég er sammála því að Birgitta er svolítið feimin og hlédræg leikkona og getur því miður ekki sungið nóg, því að Margrét Eir söng...