Jæja mig langaði að reyna eftir bestu getu að skilgreina þetta mikla lögmál lífsins! Þetta mikla lögmál sem snertir okkur öll. Sanskrítarorðið “karma” þýðir: hið mikla lögmál. Það sem mig langar að byrja á að seigja ykkur fjallar um flókin tengsl milli góðs og ills, sem sálin hefur áunnið sér í mörgum endurfæðingum. Af karmalögmálinu leiðir, að það hvað við erum í þessu lífi, er komið undir því, hvað við vorum og hvað við gerðum í fyrri lífum. Karmalögmálið felur í sér hið fullkomna...