Sæl fjölskylda. Í tilefni Blúshátíðarinnar verður haldin hljóðfærasýning, í kjallaranum, í verslun Sævars Karls, Bankastræti. Á sýningunni verður allt morandi í eðal, sjaldgæfum, sögulegum og dýrmætum hljóðfærum (um 20 stk). T.d. verður 54 Stratocaster, í eigu Gumma Pé, eldgamall Gibson SG , Hvíti Stratinn minn, sem Gunnar Örn smíðaði (ásamt 2 öðrum úr smiðju hans), Svartur Gretch Falcon (sá eini á landinu) ofl ofl í þessum dúr. Það ætti ekki að vera erfitt að finna staðinn, þar sem 4 metra...