Jæja, nú verð ég laminn! Ég ætla að athuga hvort einhver hiti sé fyrir þessum. Gítarinn sem um ræðir er 2007 strat smíðaður af Gunnari Erni, snjóhvítur með maple háls http://luthier.is/LuthierGallery1.htm Þessi var í dágóðan tíma í glerskápnum í Tónastöðinni árið 2008. Væntanlega hafa einhverjir ykkar prófað hann þar. Þetta er fáránlega góður gítar í alla staði, frábært action, frábært strat sánd, tremolo-ið mjúkt sem smjörvi og hann heldur stillingu vel. Að margra mati er þessi einn sá...