Það sem ég gerði til að losna við skröltið í gamla stólnum mínum, Var það að taka litlu skrúfurnar, eina í einu og maka smá kennaratyggjói á miðja skrúfuna. Skrúfa svo aftur í. Með það að stilla hæðina á söðlunum, skaltu fyrst hækka eða lækka allan stólinn í góða hæð og reyndu svo að stilla söðlana í sama radíus og hálsinn er. Þetta krefst smá þolinmæði, en borgar sig. Mér finnst best að skrúfa bara einn hring í einu og testa svo. Einnig vil ég benda þér á greinina mína sem ég skrifaði fyrir...