hehehe rólegur ;) ég er ekki enn búinn að skipta og ég er bara enn að spá í þessu. Annars sagði Þröstur persónulega, að þetta væri eini magnarinn sem hann yrði sjálfur sáttur við slétt skipti. Hann sem sagt gaf mér leyfi fyrir þessum magnara…. engum öðrum ;)
Vá þetta eru girnileg skipti, ég ég held að ég sé búinn að ákveða að skipta mínum fyrir Vibro King, 60w handvíruðu monster frá Fender Custom shop. Skal samt hafa þig í huga :)
Bara upp á framtíðina að gera, þá er betra að setja allt í eina auglýsingu, svo að maður sé ekki að ýta hinum auglýsingunum af “forsíðunni” fyrir auglýsingarnar ;) Gangi þér vel með söluna félagi :)
http://www.harmony-central.com/theater/video/instructional/instructional_video.html Ég lærði helling af þessu vídejói. (5 pentatonic scale positions part 1 og 2)
Ég keypti einn svona í miðstöðinni http://www.simonandpatrick.com/woodlandparlor.htm Þetta er náttúrlulega gítar made for blues, en ætti að vera nógu lítill fyrir unga byrjendur. Frábær gítar í alla staði. kostaði 45.000 minnir mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..