Þetta er “vintage white” japanskur fender jaguar árg 97/98 (body: dec97 og háls:feb98) pikkuppar: seymour duncan antiquity í bridge og háls. hljóma æðislega enda kosta þeir sitt. pickguard: tortoise háls: ´70s headstock, rosewood fingraborð, “mother of pearl” dot inlay, ég eyddi góðum tíma í að rétta hálsinn að mínum þörfum, stilla hann innbyrðis og actionið er mjög þægilegt. Þetta er greinilega eitthvað reissue þar sem tunerarnir eru svona vintage looking. sveifina vantar! Það er þekkt dæmi...