Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gunnarbg
Gunnarbg Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
624 stig
Sleepless In Reykjavik

Banner (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
þetta er allavega fyrsta tilraun…

Stutt-heymildar mynda keppni (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
eruð þið búnir að sjá þetta? www.visindi2005.is 10 mín heymildar mynd um vísinda menn…og það þarf víst að vera um actual vísinda menn að gera einhver actual vísinda störf… veit ekki…finnst þetta frekar óspennandi eithvað en ætli maður taki ekki þátt samt… það stendur á plaggatinu að aldurstakmörk séu á keppninni en það er víst rugl…eithvað klúður hjá auglýsinga fyrirtækinu svo að allir mega taka þátt þegar ég las þetta fyrst sá ég fyrir mér að lita hár á félaga mínum hvítt og kaupa fullt af...

Scarve live á motu 2005 (16 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hljóta vera einhverjir metal hausar sem kunna að meta þetta… klippti saman 2 lög af tónleikunum…var með 3 camerur…2 á þrífót og svoe eina sjálfur á sviðinu enjoy: http://notendur.centrum.is/~drastl/v%eddeo%20-%20dordingull/Gussi/motu%202005/scarve%20-%20motu%202005.mov

Lokbrá - conference of rats (21 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Lokbrá töluðu við mig um að gera vídeó fyrir sig við lagið Army of soundwaves sem átti að vera næsti single þeirra í spilun á útvarpstöðvunum en fyrir eithvað klúður fór lagið Conference of rats í spilun svo að ég fékk meiri tíma til að vinna vídeóið fyrir army of soundwaves (tala betur um það þegar lagið er komið í spilun og það tilbúið náttúrulega…) en þeim vantaði þá vídeó fyrir conference of rats en höfðu ekki tíma til að leggja jafn mikla vinnu í það og gerðum í army of silence...

Auglýsinga keppni HP (19 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
sá á skjá einum auglýsingu frá HP um að þeir eru að halda samkeppni um bestu sjónvarps auglýsinguna fyrir HP fartölvur… í verðlaun eru fartalva og premiere pro ! 20 secunda auglýsingar damn hvað ég ætla að taka þátt ! skoðið þetta hérna: http://www.fartolvur.is/keppni.asp

695 P-I-M-P...the music video (24 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jæja fyrir þá sem ekki vita þá er þetta framhalds grein af pimp bling bling greininni sem ég gerði um daginn og er hérna inná kvikmyndagerð…anyway þá er myndbandið fullklárað… ég vill náttúrulega biðja Pravda, Eðal limmum, Fazmo.is, Korninu, Jack and jones og Exodus þakkir fyrir hjálpina…og sjálfsögðu stelpunum sem mættu og skemmtu sér með okkur við gerð þessa myndbands… Þetta er hugsanlega “grófasta” íslenska tónlistarmyndband sem hefur verið gert hingað til en er ekkert sem maður sér ekki...

íslenskt pimp vídeó... (0 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum, 4 mánuðum
við gerðum í gríni meira en alvöru pimp vídeó í vinnuni…fengum föt lánuð hjá jack and jones og exodus..og bling…limmu hjá eðalvögnum..og nokkrar stelpur til að hjálpa okkur…fengum að taka upp á pravda…og fengum fazmo til að taka þátt í gríninu með því að gera smá grín að sér og slagsmála stymplinum sem er soldið viðloðandi við þá… mc steinka sem einhverntíman var að rappa með uranus eða eithvað (ekki alveg inni rapp heiminum) sá um textann…og gaurinn sem samdi tónlistina í eve gerði...

pimp bling bling videó (20 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég er að vinna í hinu húsinu núna með nokkurm rugludöllum..og er semsagt að vinna að því koma þessari netsjónvarpstöð í gang (sem gengur miljón sinnum hægara en ég bjóst við sjálfur) og er að taka upp fyrir 2 hópa af fötluðum krökkum…og taka ljósmyndir af starfinu í húsinu og eithvað…any way ég gerði myndband í fyrra með fötluðu krökkunum sem hét hressi öryrkinn og í ár ætlum við að toppa það, Við töluðum við gaurinn sem sér um tónlistina í eve leiknum og hann er að vinna að laginu með 2...

Styrkir/Net-Sjónvarpstöð/Verkefni (27 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef verið að komast að því hve auðvelt það virðist vera að fá styrki til kvikmyndagerðar og varð að segja aðeins frá því… Ég talaði á sínum tíma við hitt húsið um hve sniðugt það væri að setja á fót net-sjónvarpstöð í hinu húsinu…hægt væri að efla fólk til að koma og gera þætti og læra klippa og sýna sín verk…tala við kvikmynaklúbba skólana og fá að sýna þau verk sem þeir eru að gera…nú svo eru alltaf litlu hljómsveitirnar sem eru að gera þessi litlu myndbönd til að reyna láta fólk taka...

Til hamingju með sigurinn GUSA (11 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
..já til hamingju…góður söguþáður…skemtileg samtöl og ekkert of ýktur leikur…gott twist góð mynd allaround bara…hlakka til að sjá meira frá framleiðendum GUSU

Kaktuz (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ég á félaga sem kallar sig Kaktuz og sá drengur er soldið spes, hann gerir sitt allra besta í að ganga í ósamstæðum sokkum og sést iðulega með pípu hatt á tónleikum og uppákomum hér og þar í borginni. Hann er nemandi í Borgarholtskóla og stendur fyrir vikulegu ógeðis áti í matsal skylst mér sem hefur tvisvar endað með allsvakalegri ælu útaf tengdum soya og kokteil sósum víst síðasta sumar fékk ég símtal frá drengnum sem hljómaði nokkurn veginn svona : -hei gussi geturðu gert mér greiða ?...

Loka tónleikar Andláts (5 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nú um daginn (nánar tiltekið 21.janúar) héldu metal hljómsveitin Andlát sína loka tónleika… andlát sigruðu músíktilraunir á sínum tíma og trommarinn vann besti trommuleikari íslands keppnina einhvern tíman (vá hvað ég er með allar staðreyndir á tæru…) og hljómsveitin tók einn “lítinn” 3 vikna (held endilega 3 vikna) túr um evrópu síðasta sumar… anyway…hljómsveitin er hætt og grátum við það öll að sjálfsögðu… EN gleðjumst yfir því að ég tók upp ásamt 4 öðrum loka tónleikana og klippti þá…og...

Ertu (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum

Disarm (the tribute) (13 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þar sem ég get ekki sofið enn eina nóttina og mér finnst þetta áhugamál ekki nógu lifandi ákvað ég að skrifa um lítið myndband sem við félagarnir gerðum rétt fyrir jól… ok hljómsveitin I adapt (eiga líka sparks myndbandið sem er hérna líka) á lag sem heytir Disarm og fjallar um lögguna og ríkistjórnina í nokkuð neikvæðum orðum án þess að ég sé að fara eithvað lengra út í það..textann er hægt að sjá hér: http://www.iadapt.tk/ anyway..þetta ágæta lag er svona hresst punk/hardcore lag og geta...

vídeó strumpur (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ef ég væri strumpur…

predator effectinn (4 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
munið þið eftir predator ? auðvitað munið þið eftir predator !!! anrnold scwartznegger tough as nails og einn svalasti vondi kall sem hollywood hefur gert !! ég var að lesa á netinu tutorial hvernig er hægt að gera þetta simple með 2 video tracks og chroma key fyrst tekurðu upp það sem þú vilt chroma key-a út sem predatorinn á einlita bakgrnunni svo tekurðu upp það sem þú villt að bakgrunnur fyrir predatorinn þinn setur videoin svo á sömu tímalínuna og notar transition sem heytir displace og...

Blue screen - green screen (4 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég er að fara í stórt verkefni núna og mig vantar fyrir það green screen tjald… var að því að pæla… hverjir eiga blue screen eða green screen aðstöðu og hvar keyptuð þið efnið í það…hve mikið kostaði það

hversu dýra vídeó vél eigiði (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum

I adapt - sparks (16 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
I adapt - sparks Mér finnst einfaldlega ekki nógu mikið að gerast hérna á kvikmyndagerðar áhugamálinu svo að ég ákvað að gera bara aðra grein… ok.. íslenska hljómsveitin I adapt eiga lag sem heytir SPARKS… mér leiddist eitt kvöldið og ákvað að fara í gegnum allt safnið mitt af tónleika upptökum með þessu bandi og klippa eithvað saman… eiginlega mest til að læra á premire pro og auðvitað hafa sem mest gaman af því í leiðinni… ok… svo sýndi ég strákunum hvað ég var kominn með og þeir voru svo...

Hressi öryrkjinn - Götuhernaðurinn (20 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Síðasta sumar var ég svo heppinn að fá starf hjá hinu húsinu (og sjálfsbjörg) sem nokkurnskonar yfirmaður slash documet-ari yfir hóp af hreyfihömluðum unglingum… ég átti sem sagt að kvimynda starfið og gera heimildarmynd um það… starfið féllst í því að kanna aðgengi í reykjavík… á sem jákvæðastan hátt…og reyna þannig að breyta ýmind öryrkjans frá því að vera þessi “nöldrandi í fjölmiðla um að allt sé svo slæmt og engin hugsi um þá” gaur yfir í að vera “hress og að gera eithvað” gaur… til...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok