Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds munu gefa út sinn fyrsta DVD disk, “God is in the House”, þann 4. ágúst 2003. Diskurinn inniheldur tónleikaupptökur frá Le Transbordeur í Frakklandi og No More Shall We Part, heimildarmynd um upptökur á samnefndri plötu kappans. Einnig eru myndböndin við “As I sat sadly by her side”, “Fifteen feet of pure white snow” og “Love letter” á disknum, þeim og heimildarmyndinni var leikstýrt af John Hillcoat. Tónleikarnir eru frá 2001 tónleikaferðalaginu er...