Það er rétt, undiráhugamál Skjálfta eru ekki dauð. Undiráhugamál Tónlistar (Rokk, Jazz, Hip Hop, Hljóðfæri, Metall og Raftónlist) lifa líka mjög góðu lífi, en Skjálfti og Tónlist eiga það sameiginlegt að vera bæði í frekar dapurlegu ástandi. Það eru 56 póstar á “Skjálftaumræður” og 301 póstur á “Allt um tónlist” korknum (Til samanburðar er nýstofnað Jazzáhugamál komið með 156 pósta). Með tímanum myndi fara nákvæmlega eins fyrir Rokk áhugamálinu, allur áhugi á því myndi deyja út því það væru...