Vísindin telja að sveiflur í tómarúminu hafi orsakað Miklahvell. Hins vegar er alveg rétt að við vísindalega þenkjandi menn vitum ekki hvað var til áður en Miklihvellur varð, eða hvort það var yfir höfuð eitthvað til. Núna brotna kenningar okkar niður á sirka fyrstu þrem mínútum Miklahvells (ef ég man rétt). En við vitum fyrir víst að heimurinn á sér upphaf, það upphaf var fyrir um það bil 13,7 milljörðum ára. Sú tala var fengin út með ýmsum aðferðum, samt aðallega greiningum á...