Sæll. Þetta er misskilningur hjá þér. Í IHMgjaldinu er gert ráð fyrir því að hluti auðu geisladiskanna sé notaður til að afrita eða geyma gögn, sem ekki eru háð höfundarétti. Í höfundalögum, 11.gr. segir: 2. Af böndum, diskum, plötum eða öðrum hlutum til upptöku hljóðs eingöngu skal gjaldið nema 35 kr. 3. Af böndum, diskum, plötum eða öðrum hlutum til upptöku mynda, eftir atvikum ásamt hljóði, skal gjaldið nema 100 kr. ….. 4……. Menntamálaráðherra setur nánari reglur3) um gjöld skv. 3. og 4....