Hinir hæfustu munu vissulega enda í bestu stöðum síns geira. Spurningin er bara hvað samfélagið skilgreinir sem hæfast. Er það sá sem að er hæfastur í því að sannfæra borgara sína um að hann sé hæfur á ákveðnu sviði, óháð raunhæfni hans á því. Er það sá sem að er hæfastur í að spara sér peninga, óháð því hver samfélagslegur kostnaður er. Er það sá sem er hæfastur í að byggja upp vinanet sem að tryggir aðilum innan netsins aukna möguleika. Ég held ekki að það sé...