Mer fanst doom 3 vonbrigði ársins. Eg var samt líka fyrir vonbrigðum með half life 2. Og eg skal segja ykkur afhverju: 1.Hann er allt of stuttur, vann leikin á tveimur kvöldum. 2.Eg bjóst við miklu meiru frá grafikini, sem var jú flott samt eru far cry og doom 3 miklu flottari. 3. STEAM. þarf eg að segja meira ? 4. leikurinn var rosalega linear, allt er augljóst það er alltaf bara hægt að fara eina leið til þess að vinna borðið. Ólýkt far cry, þar fekk maður algjörlega að ráða sjálfur.